Valentina Becomes Fabulous!

Föstudagur 26. janúar 2018 0

Ég hef alltaf haft gaman af dragförðun, þ.e. ef hún er vel gerð og útkoman falleg. Sömuleiðis hef ég gaman af kvikmyndum sem fjalla um dragdrottningar eins og La Cage aux Folles, The Adventures of Priscilla Queen of the Desert, The Birdcage og Victor Victoria. Ég þyrfti að taka svona hám-horf eina helgi.

Hér er myndband með Valentinu úr RuPauls Drag Race. Hún er frekar fyndin eins og þegar hún er að skyggja andlitið og segir: „I’m completely carved like a thanksgiving turkey“ lol. Góða helgi!

Engar athugasemdir enn.

Svara

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *