SAFI FRÁ JENNU D TATUM

Föstudagur 9. febrúar 2018 0

Jenna Dewan Tatum sýnir okkur hvernig hún gerir grænan drykk sem hún drekkur á hverjum morgni. Hún notar fullt af grænmeti og ávöxtum og segir spirulinu duft aðal málið.

2 bollar vatn
handfylli af Romaine salati
handfylli af spínati
2 stilkar af sellerí
1/2 gúrka
1 epli
1 banani
1 pera
Safi úr einni sítrónu

Blandið í um 15 sekúndur.

Engar athugasemdir enn.

Svara

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *