REAL YOGA FOR REAL PEOPLE

Föstudagur 12. janúar 2018 0

 

Í mörg ár hef ég stundað alls konar yoga með hléum en lengst þar af hot yoga. Ég hef ekki verið nægilega dugleg í langan tíma og ekki farið nógu vel með mig líkamlega þar sem ég hef unnið of mikið. Ég upplifi mig stirða og að auki komin með slitgigt. Ég hét því að byrja að stunda yoga reglulega á nýju ári.

Ég rakst á þessa skemmtilegu 30 daga áskorun og byrjaði á henni um áramótin. Yogakennarinn Melissa setur inn nýtt myndband daglega og að auki gefur hún allskonar góð ráð í sambandi við heilsu og hreyfingu.

Mynd: Jourdan Dunn

Engar athugasemdir enn.

Svara

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *