GOLDEN GLOBE

Mánudagur 8. janúar 2018 0

Golden Globe verðlaunahátíðin var haldin hátíðleg í gær eins og ár hvert í Hollywood . Eins og vanalega voru gestir hátíðarinnar afar glæsilegir. Eftir að hafa horft á beina útsendingu og skoðað ljósmyndir eftir á þá gat ég ekki annað en sett inn ljósmyndir af konum sem mér fannst skarta fallegri förðun.

Það voru áberandi margar með milda augnförðun og sterkar rauðar varir. Svo voru nokkuð margar sem voru með náttúrulega og minimalíska förðun. Mér fannst hvoru tveggja mjög smart.

Myndir: Glamour, Vanity Fair, Vogue etc.

Engar athugasemdir enn.

Svara

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *