SAFI FRÁ KIMBERLY SNYDER

Miðvikudagur 17. janúar 2018 0

Kimberly Snyder er þekktur næringarfræðingur. Hún hefur helgað líf sitt til að hvetja aðra til að uppgötva eigið ljós og sanna fegurð. Hún sér um elítuna í Hollywood og hefur skrifað margar metsölubækur eins og The Beauty Detox Solution, The Beauty Detox Foods, The Beauty Detox Power og Radical Beauty. Vogue tilnefndi hana sem eina af árangursríkustu næringarfræðingum nútímans. Kimberly er einnig ástríðufullur sérfræðingur í Kriya, Vinyasa jóga og hugleiðslu.

Kimberly er með podcastið „Beauty inside Out“ og vefsíðuna Kimbery Snyder

Ein þekktasta uppskriftin hennar er „Glowing Green Smoothie“. Vinkona mín í LA sagði mér frá honum og hún drekkur hann á hverjum degi. Hún hefur verið vegan í mörg ár og sver fyrir það að þessi safi sé alveg einstaklega góður fyrir húðina.

Mynd: Kimberly Snyder

Engar athugasemdir enn.

Svara

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *