Yolanda Hadid

Föstudagur 16. mars 2018 0

 

Yolanda Hadid úr Beverly Hills Housewives og mamma Gigi og Bellu Hadid hefur barist við Lyme sjúkdóminn síðastliðin 7 ár. Hún borðar mjög holla fæðu og hér að ofan sýnir hún Bazaar hvað hún borðar yfirleitt yfir daginn. Mér fannst súpan sem hún gerir í kvöldmat svo einföld og sniðug með grænkálinu og svo er auðvitað hægt að skipta út kjúklingasoðinu fyrir grænmetissoð.

grænmetissoð
Laukur
sellerí
hvítlaukur
gulrætur
kúrbítur
salt & pipar
grænkál
næringager

Hún er alltaf jafn glæsileg og jákvæð eins og sést í viðtalinu hér að neðan þar sem hún ræðir um nýja þáttinn sinn Making A Model sem var frumsýndur 11. janúar á þessu ári.

Engar athugasemdir enn.

Svara

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *